Um félagið

Samtök um bíllausan lífsstíl er hópur fólks sem hefur að sameiginlegu áhugamáli að vinna að því að gera bíllausan lífsstíl að vænlegri kosti en nú er.

Sjá nánar í stefnuskrá.

Hægt er að ganga í samtökin með því að fylla út form hér á síðunni.  Áhugasömum er einnig bent á að ganga í Facebook-hópinn okkar.

Kennitala félagsins er 640209-1190. Reikningsnúmer er: 515-26-640220 (banki-höfuðbók-reikningur).