Freyr Ingólfsson

Staða: Efnaverkfræðingur Fjölskylduhagir: Í sambúð Átt þú bíl: Já Uppáhalds staður/borg: Húsavík / Stokkhólmur Hvernig ferð þú ferða þinna: Hjóla í vinnuna og nota bílinn þegar ég þarf að versla og fara lengri vegalengdir Hvað finnst þér um samgöngumál á stór-Reykjavíkursvæðinu: Samgöngumál á stór-Reykjavíkursvæðinu er sniðið að þörfum einkabílsins, miklar vegalengdir og stór bílamannvirki sem […]

Björn Guðmundsson

Staða: Vinn hjá Mannvit, er menntaður véliðnfræðingur Fjölskylduhagir: Giftur og þrjú börn Átt þú bíl: Já, á einn bíl Uppáhalds staður/borg: Berlín Hvernig ferð þú ferða þinna: Hjóli og á bíl Hvað finnst þér um samgöngumál á stór-Reykjavíkursvæðinu: Ég reyni að hjóla reglulega til vinnu frá Hafnarfirði til Reykjavíkur, nú yfir vetrarmánuðina þegar snjór er, […]

Þorsteinn Eggertsson

Staða: Rithöfundur og söngvaskáld Póstnúmer: Fjölskylduhagir: Í sambúð með konu Átt þú bíl: Nei. Hef aldrei átt svoleiðis nokkuð Uppáhalds staður/borg: Margir, td. Flórens og Kaupmannahöfn Hvernig ferð þú ferða þinna: Í strætó eða gangandi, enda er einkabíllinn ekki bara dýrari en strætó – ég þarf aldrei að leita að bílastæðum fyrir strætisvagnana. Hvað finnst […]

Bragi Sveinsson

Staða: Verkfræðingur og bankastarfsmaður Póstnúmer: 101 Fjölskylduhagir: Ógiftur og barnlaus Átt þú bíl: Nei Uppáhalds staður/borg: Uppsala, Svíþjóð Hvernig ferð þú ferða þinna: Gangandi Hvað finnst þér um samgöngumál á stór-Reykjavíkursvæðinu: Bæta mætti strætisvagnasamgöngur, t.d. með tíðari ferðum og lægra fargjaldi. Einnig finnst mér skorta á almenna virðingu ökumanna gagnvart gangandi vegfarendum.

Dagný Skúladóttir

Staða: Bókari hjá HHÍ og er í námi hjá HÍ Fjölskylduhagir: Í sambandi Átt þú bíl: Nei Uppáhalds staður/borg: Núna er það Reykjavík Hvernig ferð þú ferða þinna: Geng það mesta Hvað finnst þér um samgöngumál á stór-Reykjavíkursvæðinu: Mér finnst einkabíllinn fá allt of mikið pláss í þessu samfélagi. Fólk ætti að ganga, hjóla eða […]