Svífur yfir Esjunni, sólroðið ský….

Við Íslendingar erum svo heppin að borgarstæðið er fallegt, innrammað af hinum fallegu og lágu fjöllum Faxaflóa. Þá verðum við ekki eins meðvituð um hve við höfum lagt lítið í borgina okkar, þ.e.a.s. hve okkur hafa orðið mislagðar hendur við þróun hennar og nágrennis. Því miður er það valið um samgönguhætti, bæði meðvitað og ómeðvitað, […]

Strætósamgöngur og bílastæði

Þann 1.febrúar síðastliðinn var ferðum fækkað um kvöld og helgar hjá Strætó BS. En hægt og bítandi leiðir efnahgsástand þjóðarinnar æ fleir til strætó. Þorri fólks hefur ekki lengur efni á þeim samgöngulúxus sem viðgengist hefur hér. Samhliða þessari þjónustuskerðingu er ekkert lát á bílastæðisvæðingu samfélagsins. Til marks um það eru bílastæði hins nýja Háksóla […]

Erling J. Brynjólfsson

Staða: Doktorsnemi í kennilegri eðlisfræði Póstnúmer: 107 Fjölskylduhagir: Giftur og á tvö leikskólabörn Átt þú bíl: Neibbs Uppáhalds staður/borg: Stokkhólmur Hvernig ferð þú ferða þinna: Gangandi Hvað finnst þér um samgöngumál á stór-Reykjavíkursvæðinu: Mér finnst ósanngjörn sú forgjöf sem einkabíllinn fær með ókeypis endalausum bílastæðum.

Dagný Skúladóttir

Staða: Bókari hjá HHÍ og er í námi hjá HÍ Fjölskylduhagir: Í sambandi Átt þú bíl: Nei Uppáhalds staður/borg: Núna er það Reykjavík Hvernig ferð þú ferða þinna: Geng það mesta Hvað finnst þér um samgöngumál á stór-Reykjavíkursvæðinu: Mér finnst einkabíllinn fá allt of mikið pláss í þessu samfélagi. Fólk ætti að ganga, hjóla eða […]

Valgeir Gestsson

Staða: Bóksali/Nemi/Tónlistamaður Póstnúmer: 101 Fjölskylduhagir: Einhleypur og barnlaus Átt þú bíl: Nei, enda hef ég aldrei tekið bílpróf Uppáhalds staður/borg: Reykjavík og Roskilde Hvernig ferð þú ferða þinna: Þessi misserin er Strætó að láta í minnipokann fyrir reiðhjólinu mínu og göngutúrum Hvað finnst þér um samgöngumál á stór-Reykjavíkursvæðinu: Mér finnst að þau gætu verið í […]