Okkur hefur borist eftirfarandi skeyti: Á morgun, þriðjudaginn 22. júlí, er ætlunin að málað litríkt munstur á u.þ.b. 70 m kafla á Laugaveginum milli Skólavörðustígs og Bergstaðastrætis. Málunin mun fara fram eftir kl. 12 á hádegi þegar lokað hefur verið fyrir bílaumferð um götuna. Ekki verður málað á gangstéttar svo umferð gangandi og hjólandi vegfarenda […]