Ganga og merkingar á gönguleiðum

Það efast enginn um að ganga er ein allra besta heilsubót sem völ er á. Á heimasíðunni http://www.ganga.is/er að finna ítarlegur upplýsingar um allar helstu gönguleiðir sem er að finna á Íslandi í dag. Ef það dugir ekki þá er alltaf hægt að hvetja sveitarfélögin/landeigendur til að búa til fleiri gönguleiðir.  Hér er tengill á leiðbeiningarrit frá […]

Svífur yfir Esjunni, sólroðið ský….

Við Íslendingar erum svo heppin að borgarstæðið er fallegt, innrammað af hinum fallegu og lágu fjöllum Faxaflóa. Þá verðum við ekki eins meðvituð um hve við höfum lagt lítið í borgina okkar, þ.e.a.s. hve okkur hafa orðið mislagðar hendur við þróun hennar og nágrennis. Því miður er það valið um samgönguhætti, bæði meðvitað og ómeðvitað, […]

Strætósamgöngur og bílastæði

Þann 1.febrúar síðastliðinn var ferðum fækkað um kvöld og helgar hjá Strætó BS. En hægt og bítandi leiðir efnahgsástand þjóðarinnar æ fleir til strætó. Þorri fólks hefur ekki lengur efni á þeim samgöngulúxus sem viðgengist hefur hér. Samhliða þessari þjónustuskerðingu er ekkert lát á bílastæðisvæðingu samfélagsins. Til marks um það eru bílastæði hins nýja Háksóla […]