Skráning í samtökin

Með skráningu í Samtök um bíllausan lífsstíl færð þú forgang á viðburði, afslátt á viðburði sem kostar inn á, afslátt hjá samstarfsaðilum, möguleika á frábærum taupoka auk þess að leggja mikilvægu málefni lið.