Það er ljóst að vélknúin ökutæki skipa ekki stóran sess þegar kemur að umferð um Laugaveginn. Samt taka þau mikilvægt pláss frá gangandi og hjólandi. Aðrar götur í kring eins og Sæbraut eru betri fyrir bíla og Hverfisgatan hentar ágætlega fyrir þau sem vilja komast akandi í verslanir á götunni. Nóg er um bílastæði allt í […]
Category Archives: Yfirlýsingar
Yfirlýsing Samtaka um bíllausan lífsstíl vegna greiðslumats og bifreiðaútgjalda
Undanfarið hafa borist sífellt fleiri fréttir af því hversu illa fólki gengur að komast í gegnum greiðslumat til að festa kaup á íbúð. Í liðinni viku var fjallað um málið í tengslum við kostnað við samgöngur. Í tengslum við þá umfjöllun vilja Samtök um bíllausan lífstíl koma eftirfarandi á framfæri. Skv. frétt um málið sem […]