Fréttatilkynning frá Keðjuverkun

Borist hefur eftirfarandi fréttatilkynning: Reiðhjólaunnendur nær og fjær. Keðjuverkun stefnir á að opna hjólanýtinguna yfir sumarmánuðina á nýjum stað í hjarta borgarinnar. Fyrir ykkur sem ekki vita þá er Keðjuverkun svokallað kollektív sem var stofnað í fyrrasumar. Meira um Keðjuverkun hér: http://kedjuverkun.org/info/ Við björgum hjólum sem eru á haugunum eða á leiðinni þangað og breytum þeim […]

Bogotá Change

Á kvikmyndahátíðinni Reykjavík Shorts & Docs sem nú stendur yfir í Bíó Paradís er meðal annars sýnd heimildarmyndin Bogotá Change eftir Andreas Dalsgaard. Myndin er „áhugaverð saga um tvo borgarstjóra í Bogotá, Antanas Mockus og Enrique Peñalosa, sem eru báðir gæddir miklum persónutöfrum hvor á sinn hátt. Á innan við 10 árum breyttu óhefðbundnar og […]

Aðalfundur 2010

  Aðalfundur samtaka um bíllausan lífsstíl verður haldinn í Útgerðinni, Grandagarði 16, Reykjavík, þriðjudaginn 26. október næstkomandi. Á dagskrá eru venjubundin aðalfundarstörf. Hans Heiðar Tryggvason, verkefnastjóri hjá umhverfis- og samgöngusviði Reykjavíkurborgar mun halda erindi. Hans var meðal þeirra sem stýrðu tilrauninni með hjólastíginn á Hverfisgötu og lokunum í miðbænum í sumar. Hann mun ræða þessi […]