Gerum Laugaveginn litríkari – aðstoð óskast

Okkur hefur borist eftirfarandi skeyti: Á morgun, þriðjudaginn 22. júlí, er ætlunin að málað litríkt munstur á u.þ.b. 70 m kafla á Laugaveginum milli Skólavörðustígs og Bergstaðastrætis. Málunin mun fara fram eftir kl. 12 á hádegi þegar lokað hefur verið fyrir bílaumferð um götuna. Ekki verður málað á gangstéttar svo umferð gangandi og hjólandi vegfarenda […]

Kosningar 2014

Samtök um bíllausan lífsstíl sendu framboðunum nokkrar spurningar um stefnu þeirra í samgöngu- og skipulagsmálum fyrir sveitarstjórnarkosningarnar 2014. Smelltu á þitt sveitarfélag til að sjá svörin frá framboðum þar. Sveitarfélög Reykjavík – Akureyri – Árborg – Kópavogur – Reykjanesbær Spurningarnar Hvernig ætlið þið að koma til móts við fólk sem kýs umhverfisvænan og heilsusamlegan ferðamáta […]

Samgöngumál í sveitarstjórnarkosningum

Í tilefni komandi sveitarstjórnakosninga vilja Samtök um bíllausan lífsstíl kanna stefnu framboða um land allt í skipulags- og samgöngumálum. Við sendum fjórar stuttar spurningar á flokkana sem bjóða fram á landsvísu. Það eru samt væntanlega fleiri framboð sem við höfum ekki náð til, þannig að ef þú ert í framboði og hefur ekki fengið spurningarnar […]

Fundargerð aðalfundar 14. apríl 2014

Ath.: Fundargerðin er óyfirlesin. Aðalfundur samtaka um bíllausan lífsstíl haldinn á Kex-hostel 14. apríl kl. 20:00 2.904 manns var boðið. 72 sögðust ætla að mæta og 59 kannski. 24 mættu. Fundur settur kl. 20:05. Stungið var upp á Sölva Karlssyni sem fundarritara og var það stutt. Stungið var upp á Ásbirni Ólafssyni sem fundarritara og […]