Matarboð hjá ömmu í Mosó á miðvikudegi. Hjörðin þreytt og pirruð eftir langan vinnu/leikskóladag í Vesturbænum. Hvers vegna að þvælast í 37 mínútur með strætó þegar maður er ekki nema 25 mínútur á leiðarenda með einkabíl? Skoðum dæmið aðeins nánar. Fimmtánin gengur á korters fresti svo þegar börnin eru komin í útifötin er eingöngu spurning […]
Author Archives: Ritstjórn vefsins
Stofnun formlegra samtaka
Nú hafa yfir 1000 manns skráð sig í hópinn Samtök um bíllausan lífsstíl og tími til kominn að gefa þeim líf utan Facebook. Miðvikudaginn 20. ágúst kl. 20:30, á efri hæðinni á Kaffi Sólon, verður undirbúningsfundur fyrir alla þá sem vilja leggja hönd á plóginn (eða orð í belg) við stofnun formlegra samtaka. Ég vonast […]
Snjómokstri hætt á fimmtudögum
Hvers vegna lesum við ekki fréttir af því að menn hugleiði að skera niður snjómokstur á fimmtudögum vegna aukins bensínkostnaðar? Eða að Reykjanesbrautin opni seinna um helgar vegna langvarandi halla á rekstri hennar? Menn gera ekki sérstakar kröfur á að vegakerfið skili hagnaði eða standi undir sér. Viðbrögð við auknum kostnaði vegna snjómoksturs, vegaframkvæmda eða […]
Stefnuskrá
Samtök um bíllausan lífsstíl er hópur fólks sem hefur að sameiginlegu áhugamáli að vinna að því að gera bíllausan lífsstíl á höfuðborgarsvæðinu að vænlegri kosti en nú er Tilgangurinn er margþættur, allt frá því að hafa jákvæð áhrif á nærumhverfið og draga úr útblástursmengun og yfir það að skapa líflegra og mannvænna borgarumhverfi. Í hópnum […]