Aðalfundur Samtaka um bíllausan lífsstíl 13. sept 2016 Fundarstjóri: Arnór Bogason Fundarritari: Magnús Jensson Farið í gegnum dagskrá samtakanna síðan á síðasta aðalfundi. Farið í gegnum fjármál og að það séu til rúmar 5000 krónur og það þurfi að safna meiru fyrir vefhýsingu og léni. Bókhhald samþykkt. Formannsframboð – Björn Teitson er einróma kjörinn formaður. […]
Author Archives: Ritstjórn vefsins
Ályktun Samtaka um bíllausan lífsstíl um Sumargötur
Það er ljóst að vélknúin ökutæki skipa ekki stóran sess þegar kemur að umferð um Laugaveginn. Samt taka þau mikilvægt pláss frá gangandi og hjólandi. Aðrar götur í kring eins og Sæbraut eru betri fyrir bíla og Hverfisgatan hentar ágætlega fyrir þau sem vilja komast akandi í verslanir á götunni. Nóg er um bílastæði allt í […]
Gerum Laugaveginn litríkari – aðstoð óskast
Okkur hefur borist eftirfarandi skeyti: Á morgun, þriðjudaginn 22. júlí, er ætlunin að málað litríkt munstur á u.þ.b. 70 m kafla á Laugaveginum milli Skólavörðustígs og Bergstaðastrætis. Málunin mun fara fram eftir kl. 12 á hádegi þegar lokað hefur verið fyrir bílaumferð um götuna. Ekki verður málað á gangstéttar svo umferð gangandi og hjólandi vegfarenda […]
Yfirlýsing Samtaka um bíllausan lífsstíl vegna greiðslumats og bifreiðaútgjalda
Undanfarið hafa borist sífellt fleiri fréttir af því hversu illa fólki gengur að komast í gegnum greiðslumat til að festa kaup á íbúð. Í liðinni viku var fjallað um málið í tengslum við kostnað við samgöngur. Í tengslum við þá umfjöllun vilja Samtök um bíllausan lífstíl koma eftirfarandi á framfæri. Skv. frétt um málið sem […]
Kosningar 2014
Samtök um bíllausan lífsstíl sendu framboðunum nokkrar spurningar um stefnu þeirra í samgöngu- og skipulagsmálum fyrir sveitarstjórnarkosningarnar 2014. Smelltu á þitt sveitarfélag til að sjá svörin frá framboðum þar. Sveitarfélög Reykjavík – Akureyri – Árborg – Kópavogur – Reykjanesbær Spurningarnar Hvernig ætlið þið að koma til móts við fólk sem kýs umhverfisvænan og heilsusamlegan ferðamáta […]