Göngugötur í Reykjavík, fundargerð frá 7.7.09

Samtök um bíllausan lífsstíl boðuðu til fundar starfshóps um göngugötur í Reykjavík á efri hæð á Sólon, þriðjudagskvöldið 7. júlí 2009. Mættir voru kringum 20 fundarmenn og voru eftirtaldir viðstaddir allt til loka fundarins Sigrún Helga Lund, Svanhildur Guðmundsdóttir, Ari Tryggvason,Auður Loftsdóttir,Ásbjörn Ólafsson,Sólver Sólversson,Magnús Jensson,Bjarnheiður Kristinsdóttir,Hlynur A. Vilmarsson,Pawel Bartoszek,Ingvar Sigurjónsson,Árni Davíðsson,Morten Lange Dagskráin mótaðist á […]

Ganga og merkingar á gönguleiðum

Það efast enginn um að ganga er ein allra besta heilsubót sem völ er á. Á heimasíðunni http://www.ganga.is/er að finna ítarlegur upplýsingar um allar helstu gönguleiðir sem er að finna á Íslandi í dag. Ef það dugir ekki þá er alltaf hægt að hvetja sveitarfélögin/landeigendur til að búa til fleiri gönguleiðir.  Hér er tengill á leiðbeiningarrit frá […]

Bíllaus dagur 22. september

Hér kemur smá fróðleikur um hann. http://en.wikipedia.org/wiki/Car_Free_Dayshttp://www.22september.org/ Bíllausi dagurinn er að jafnaði haldinn í kringum 22. september, oftast í tengslum við samgönguviku. Það er skemmtilegt að vita til þess að Reykjavíkurborg var með þeim fyrstu til að taka þennan dag upp. Nú er er bara að safna saman hugmyndumum hvað er hægt að gera til […]

Bíllaus dagur 22. september

Hér kemur smá fróðleikur um hann. http://en.wikipedia.org/wiki/Car_Free_Days http://www.22september.org/ Bíllausi dagurinn er að jafnaði haldinn í kringum 22. september, oftast í tengslum við samgönguviku. Það er skemmtilegt að vita til þess að Reykjavíkurborg var með þeim fyrstu til að taka þennan dag upp.  Nú er er bara að safna saman hugmyndum um hvað er hægt að […]

Áskorun til Reykjavíkurborgar um fjölgun göngugata í Reykjavík

Umræðu- og vinnufundur um göngugötur á vegum samtaka um bíllausan lífstíl var haldinn þriðjudaginn 7. júlí 2009 kl. 20:00 á Sólon. Tæplega 40 manns sóttu fundinn þar sem Magnús Jensson fór yfir þróun borgarmyndarinnar í máli og myndum og sýndi glögglega fram á hve lítill þéttleiki Reykjavíkurborgar væri (aðeins Sparta og Akureyri hafa minni þéttleika). […]