Viðtal um göngugötur

Guðrún Jóhannesdóttir – kokka Þann 1. mai er áætlað að Laugavegur og hluti Skólavörðustígs verði varanlega að göngugötum. Telurðu að sú breyting muni hafi áhrif á rekstur þinnar verslunar? Göngugöturnar munu reyndar ekki ná upp að því svæði þar sem ég er með rekstur. Þær munu fyrst um sinn vera á sama svæði og undanfarin […]

Viðtal um göngugötur

Hörður Ágústsson – Macland Laugavegi 23 Þann 1. mai er áætlað að Laugavegur og hluti Skólavörðustígs verði varanlega að göngugötum. Telurðu að sú breyting muni hafi áhrif á rekstur þinnar verslunar? Nei ég tel það ekki, heldur veit að svo verður ekki. Verslun Macland var upprunalega á Klapparstíg 30 (Sirkushúsið) þegar „Sumargötur“ voru prófaðar fyrst. […]

Fundargerð aðalfundar 8. október 2017

Talað um fé sem fékkst úr borgarsjóði -ákveðið að fara eftir lýsingu í umsókn – halda einn eða tvo viðburði – jafnvel fá erlendan fyrirlesara. Ákveðið að biðja gjaldkera Ásbjörn Ólafsson að grafast fyrir um fá frá innanríkisráðuneyti Ákveðið að reyna að fá fé inní félagsstarfið til að sinna málefninu betur Ákveðið að halda fund […]

Fundargerð aðalfundar 13. september 2016

Aðalfundur Samtaka um bíllausan lífsstíl 13. sept 2016 Fundarstjóri: Arnór Bogason Fundarritari: Magnús Jensson Farið í gegnum dagskrá samtakanna síðan á síðasta aðalfundi. Farið í gegnum fjármál og að það séu til rúmar 5000 krónur og það þurfi að safna meiru fyrir vefhýsingu og léni. Bókhhald samþykkt. Formannsframboð – Björn Teitson er einróma kjörinn formaður. […]

Ályktun Samtaka um bíllausan lífsstíl um Sumargötur

Það er ljóst að vélknúin ökutæki skipa ekki stóran sess þegar kemur að umferð um Laugaveginn. Samt taka þau mikilvægt pláss frá gangandi og hjólandi. Aðrar götur í kring eins og Sæbraut eru betri fyrir bíla og Hverfisgatan hentar ágætlega fyrir þau sem vilja komast akandi í verslanir á götunni. Nóg er um bílastæði allt í […]