Myndir frá bíllausa deginum

Bíllausi dagurinn heppnaðist feikilega vel og var frábær endir á Samgönguviku 2019. Miklubrautin var opin á kafla fyrir gangandi og hjólandi og hátíð var haldin á Lækjartorgi. Fjölbreyttum ferðamáta var fagnað, hvort sem fólk var gangandi, á hjóli, hlaupahjóli, stultum eða með stökkbúnað.

Myndir: Hjördís Jónsdóttir