Fundargerð aðalfundar 13. september 2016

Aðalfundur Samtaka um bíllausan lífsstíl 13. sept 2016

Fundarstjóri: Arnór Bogason
Fundarritari: Magnús Jensson

Farið í gegnum dagskrá samtakanna síðan á síðasta aðalfundi.

Farið í gegnum fjármál og að það séu til rúmar 5000 krónur og það þurfi að safna meiru fyrir vefhýsingu og léni.

Bókhhald samþykkt.

Formannsframboð – Björn Teitson er einróma kjörinn formaður.

Meðstjórnendur: Orri Gunnarsson, Arnór Bogason og Magnús Jensson, Ásbjörn Ólafsson, Rúna Vala Þorgrímsdóttir.

Lagabreytingar: Nei.

Önnur mál – bíókvöld rædd.

Leave a comment

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *