Kosningar 2014

Samtök um bíllausan lífsstíl sendu framboðunum nokkrar spurningar um stefnu þeirra í samgöngu- og skipulagsmálum fyrir sveitarstjórnarkosningarnar 2014. Smelltu á þitt sveitarfélag til að sjá svörin frá framboðum þar.

Sveitarfélög

ReykjavíkAkureyriÁrborgKópavogurReykjanesbær

Spurningarnar

  1. Hvernig ætlið þið að koma til móts við fólk sem kýs umhverfisvænan og heilsusamlegan ferðamáta þannig að það njóti þess samfélagslega sparnaðar sem af honum hlýst?
  2. Hvernig ætlið þið að efla almenningssamgöngur í ykkar sveitarfélagi?
  3. Hvernig má auka hlut hjólreiða í ykkar sveitarfélagi?
  4. Hverjar eru stærstu áskoranirnar í samgöngumálum í ykkar sveitarfélagi?

Ef þú ert í framboði, og þitt framboð er ekki búið að svara, skaltu senda okkur svörin á billaus@billaus.is

Þökkum Clifton Beard fyrir myndina hér að ofan

Leave a comment

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *