Framlög til almenningssamgangna stóraukin

Við undirritun samningsins í dag. Mynd: Pjétur/Vísir.is
Við undirritun samningsins í dag. Mynd birt með leyfi: Vísir.is/Pjétur

Í dag undirrituðu fulltrúar Vegagerðarinnar og Samtaka sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu samkomulag um að stórauka fjárframlög til almenningssamgangna næstu tíu árin. Um tilraunaverkefni er að ræða og í fréttatilkynningu frá Reykjavíkurborg segir meðal annars að tilgangur verkefnisins sé „að tvöfalda hlutdeild almenningssamgangna á höfuðborgarsvæðinu, lækka samgöngukostnað heimila og samfélagsins og stuðla að samdrætti í losun gróðurhúsalofttegunda.“

Nánar um samkomulagið:
Frétt á vef Reykjavíkurborgar
Stöð 2: Raunhæft að leggja einkabílnum
Vísir: Ætla að stórefla almenningssamgöngur

Leave a comment

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *