Hjóla- og göngubrýr vígðar í haust

Það var teiknistofan Tröð sem átti heiðurinn að vinningstillögunni í nýafstaðinni samkeppni um hönnun nýrra göngu- og hjólabrúa yfir Elliðaárósa.

„Einfalt en jafnframt frumlegt og djarft form einkennir tillöguna,“ segir í umsögn dómnefndar en gert er ráð fyrir því að brýrnar verði vígðar í haust.

Nánar má lesa um niðurstöður keppninnar á vef Reykjavíkurborgar.

Leave a comment

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *