Breytingar á vef

Sem hluti af breytingum sem standa yfir á vef samtakanna hefur hann verið færður í nýtt kerfi. Allt efni gamla vefsins ætti að vera aðgengilegt hér í þægilegra viðmóti.

Við munum halda áfram að vinna í vefnum á næstunni, uppfæra úreltar upplýsingar og laga skipulag. Allar ábendingar og tillögur um efni eru að sjálfsögðu vel þegnar og við biðjum ykkur að koma þeim á framfæri í athugasemdum hér fyrir neðan eða á netfangið billaus hjá billaus.is.

Leave a comment

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *