Vefur kominn aftur upp

Eftir að hafa legið niðri í nokkurn tíma vegna netárása á hluta vefsvæðisins er vefurinn komin upp aftur í nær óbreyttri mynd. Hafið þó engar áhyggjur, því nýr vefur er í vinnslu þótt hann hafi frestast dálítið er ráðgert að setja hann í loftið á næstunni.

Við hverjum ykkur til að taka virkan þátt í umræðum um starf samtakanna í Facebook-hópnum okkar. Þar myndast oft líflegar umræður.

Lifið heil!

Leave a comment

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *