Vel heppnað málþing

Þann 19. júní síðastliðinn endurgerðu Samtök um bíllausan lífsstíl fræga myndaseríu frá borginni Münster í Þýskalandi. Af því tilefni stóðu samtökin fyrir velheppnuðu málþingi síðastliðinn föstudag þar sem myndirnar voru frumsýndar. Jón Gnarr borgarstjóri flutti ávarp og svo fluttu erindi Svandís Svavarsdóttir, Gíslim Marteinn Baldursson, Sigrún Helga Lund, Bergur Ebbi Benediktsson og Ólafur Mathiesen.

Hér að ofan má sjá myndaseríuna. Á málþinginu var einnig sýnt stutt myndskeið um framkvæmdina, það má sjá hér.

Leave a comment

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *