Björn Guðmundsson

Björn Guðmundsson

Staða:
Vinn hjá Mannvit, er menntaður véliðnfræðingur

Fjölskylduhagir:
Giftur og þrjú börn

Átt þú bíl:
Já, á einn bíl

Uppáhalds staður/borg:
Berlín

Hvernig ferð þú ferða þinna:
Hjóli og á bíl

Hvað finnst þér um samgöngumál á stór-Reykjavíkursvæðinu:
Ég reyni að hjóla reglulega til vinnu frá Hafnarfirði til Reykjavíkur, nú yfir vetrarmánuðina þegar snjór er, er nokkuð erfitt að hjóla þar sem ekki er gert ráð fyrir hjólum við aðal umferðaræðar á þessari leið og ekki rutt nema rétt fyrir bíla en ekki út á vegöxlinni þar sem er snjór eða krapi. Þær gönguleiðir sem ég hjóla eftir eru ruddar seint og/ eða illa. Þar sem göngustígar fara á milli bæjarfélaga er jafnvel ekki rutt að bæjarmörkum.