Ganga og merkingar á gönguleiðum

Það efast enginn um að ganga er ein allra besta heilsubót sem völ er á.

Á heimasíðunni http://www.ganga.is/er að finna ítarlegur upplýsingar um allar helstu gönguleiðir sem er að finna á Íslandi í dag.

Ef það dugir ekki þá er alltaf hægt að hvetja sveitarfélögin/landeigendur til að búa til fleiri gönguleiðir.  Hér er tengill á leiðbeiningarrit frá Ferðamálastöðu um hvernig standa eigi merkingum á gönguleiðin -> http://www.ferdamalastofa.is/upload/files/Merkingar_gonguleida(1).pdf

Góða skemmtun. Gangi á guðs/óðins/búdda/eða eitthvað viðeigandi vegum

Leave a comment

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *