Fundargerð 2008 – 09 – 30

 Fyrsti fundur stjórnar samtaka um bíllausan lífsstílHaldinn í Kaffitár, Borgartúni þriðjudaginn 30. september kl. 12:00 Mættir: Sigrún Helga Lund“ sigrunhelga@gmail.com, formaður, HÍ – doktorsnemi,6952827  Anna Karlsdóttir annakar@hi.is, HÍ – landfræði- og ferðamálafræði, gjaldkeri, 8995957Ásbjörn Ólafsson, ao@vegagerdin.is, Vegagerðin, 8605636Sigrún Ólafsdóttir, sigruno@gmail.com, Fangelsismálastofnun, 8685842 fjarverandiArndís Anna Kristínar- og Gunnarsdóttir“, , arndis@hotmail.com, Skattrannsóknarstjóra, ritari, 6989250   1) HópastarfStofnaðir hafa verið 5 hópar. Þeir eru. a) Skipulagshópur: tengiliður Magnús Jensson (magnus@jensson.is).
Markmið: Rýna í deiliskipulag, stofna leshring, skrifa blaðagreinar. Stefnt á fund á Kaffi hljómalind fljótleg
 b) Gangandi hópur: tengiliður Pawel Bartoszek (pawelbartoszek@gmail.com)
Hópurinn er fyrst og fremst virkur á spjallinu. Hugmyndin að taka saman lista yfir 10 verstu gatnamótin í Reykjavík.
 c) Strætóhópur: Anna Karls hefur leitt hópinn en leita þarf að tengilið utan stjórnar. d) Samgöngustefna – fyrirtækjaverðlaun: tengiliður Kristján Rúnar Kristjánsson (kristk@gmail.com)
Markmið: Að taka saman plagg sem lýsir kostum þess að starfsmenn komi ekki á bíl og tilgreina nokkrar leiðar til að hvetja starfsfólk til þess. Verðlauna fyrirtæki sem taka upp samgöngustefnu.
 e) Hjólreiðahópur: Morten Lange (morten7a@yahoo.com) er tengiliður við samtök hjólreiðamanna. Hópurinn er ekki virkur sem stendur.  Rætt var um að hóparnir störfuðu sjálfstætt og héldu opna fundi til að byrja með. Hlutverk stjórnarinnar væri að fylgjast með starfi hópanna og samræma atburðadagatal.Sú hugmynd kviknaði að hvetja verslanir í Kringlunni til að gefa viðskiptavinum strætómiða um jólin. Stefnt er á ársfjórðungslegan fund með öllum hópunum.   
2) Car sharingCar sharing snýst um að stofnað er lítið fyrirtæki um það að reka bíl. Mitt á milli þess að taka bílaleigubíl og eiga bíl. Ósk Vilhjálmsdóttir hefur boðist til að leiða það starf og er stefnt að fundi með Ósk um málið eftir ca 2 vikur.  Skilgreina þarf verkefnið og hvað þarf að gera. Hver er lagaramminn, gæti Nýsköpunarmiðstöð Íslands komið að málinu o.s.frv.  3) Skipulagning stjórnarStefnt er að föstum stjórnarfundum fyrsta mánudag í hverjum mánuði. kl. 11.30-12:30 og aukalegum fundum eftir þörfum. Arndísi falið að sækja um kennitölu og stofna bankareikning. Athuga þarf mögulega styrki og rannsóknarsjóði og styrkaraðila. Allir lista það upp.  Spurt og svarað. Búa til staðreyndablað, t.d. um fjölda bílastæða. Hvað kostar bílastæði, hvar eru göngustígar, o.s.frv. Hvað kostar ókeypis bílastæði?  4) HeimasíðanBenedikt Steinar Magnússon (varamaður í stjórn) er vefstjóri Leita þarf að fleiri pistlahöfundum á heimasíðuna.Athuga t.d að fá efni frá frönskum nema.Safna ljósmyndum af því sem er vel gert eða sem mætti gera betur.Hver erum við? Mynd, nafn og starf. Búa til prófíla af hjólreiðamönnum. Búa til staðlaðan spurningalista.Fólk á ferðinni. Anna safni fólki, spurningar og myndir.  Næsti stjórnarfundur mánudaginn 3ja nóvember (líklegast í Kaffitár í Borgartúni). 5) Önnur málHalda hugmyndakeppni um tákn (logó) fyrir samtökin. Fundinn ritaði ÁÓ

Leave a comment

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *