Stofnun formlegra samtaka

Nú hafa yfir 1000 manns skráð sig í hópinn Samtök um bíllausan lífsstíl og tími til kominn að gefa þeim líf utan Facebook.

Miðvikudaginn 20. ágúst kl. 20:30, á efri hæðinni á Kaffi Sólon, verður undirbúningsfundur fyrir alla þá sem vilja leggja hönd á plóginn (eða orð í belg) við stofnun formlegra samtaka. 

Ég vonast til að sjá ykkur sem flest.

Kv. Sigrún Helga Lund.

Leave a comment

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *