Um félagið

Samtök um bíllausan lífsstíl er hópur fólks sem hefur að sameiginlegu áhugamáli að vinna að því að gera bíllausan lífsstíl á höfuðborgarsvæðinu að vænlegri kosti en nú er.

Sjá nánar í stefnuskrá.

Ekki hefur verið haldið úti félagaskrá til þessa. Það stendur hinsvegar til að bæta úr því með haustinu (2014). Áhugasömum er bent á að ganga í Facebook-hópinn okkar.

Mynd í síðuhaus er eftir Axel Kristinsson.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *